Bröns á milli kl. 11:30-16
Jólamatseðill Snaps er í boði frá og með 13. nóvember
SMÁIR RÉTTIR
marineruð síld borin fram á þrjá ólíka vegu, með dönsku rúgbrauði & smjöri
klassískur 80s rækjukokteill - rækjur, þúsundeyjasósa, egg & íssalat með ristuðu brauði & smjöri
ylvolg kæfa, rauðrófur & beikon, með dönsku rúgbrauði & smjöri
vegan kæfa, rauðrófur, hvítlaukssteiktir sveppir, valhnetur & danskt rúgbrauð (v)
*tilvalið að deila eða taka tvo sem aðalrétt
SMÖRREBRAUÐ
nú mega jólin koma - djúpsteikt rauðspretta, rækjur, mæjó & fullt af dilli
reyktur landeldislax, sýrður rjómi, kavíar & karsi
nauta innralæri, heimagert remúlaði, súrar gúrkur & steiktur laukur
*borið fram á dönsku rúgbrauði
EKTA DANSKUR JULEMAD
danskt rúgbrauð, ristað brauð
poitrine de porc, sykurbrúnaðar kartöflur, rauðkál, súrar gúrkur & steikarsósa
hægeldað andalæri, sykurbrúnaðar kartöflur, sesam-brokkolini & appelsínugljái
möndlugrautur með kirsuberjasósu
karamellusósa & vanilluís
*aðeins hægt að panta fyrir tvo eða fleiri
VEGAN JÓLAGLEÐI
vegan kæfa, rauðrófur, hvítlaukssteiktir sveppir, valhnetur & danskt rúgbrauð (v)
linsubaunir, spínat, hnetur, kartöflusalat, baba ganoush & sesam-brokkolini (v)
karamellusósa & vanilluís (v)
*aðeins hægt að panta fyrir tvo eða fleiri
KLASSÍSKUR BRÖNS
karamellíseraður laukur, kjötsoð, blóðberg & ostabrauð
egg Benedict, egg Norwegian, steiktar kartö ur, beikon, salat, pönnukaka með berjum & sírópi
raftaskinka, tvö hleypt egg á
grilluðu brioche & hollandaise
reyktur lax, tvö hleypt egg á
grilluðu brioche & hollandaise
raftaskinka, ostur, salat & franskar
beikon, kjúklingur, tómatar, kál, egg, sinneps-mæjó, franskar
grillað focaccia, avókadó,
hleypt egg, ananas- & tómatsalsa
rauðrófubaunabuff, lauksulta, tómatur, salat, vegan ostur, vegan mæjó & franskar
blandað salat, burrata, pikkluð epli & kirsuberjatómatar
smjör & sýróp
sýróp & beikon
sýróp, bananar & ber
SÆTT & GOTT
möndlugrautur með kirsuberjasósu
karamellusósa & vanilluís
vanilluís
hinn fullkomni eftirréttur til að deila