Leynikjallari Snaps

Á neðri hæð Snaps er notalegt rými sem við bjóðum upp á fyrir ýmis tilefni. Frábær salur fyrir veislur, partý, starfsmannagleði eða fundi.


Við bjóðum upp á jólaveislur í Leynikjallaranum frá og með 13. nóvember. Kynntu þér matseðilinn hér fyrir neðan.

Rýmið er tilvalið fyrir ógleymanleg partý og veislur. Pláss er fyrir allt að 45 manns í sæti eða 50 standandi.

Í salnum er 65" sjónvarp sem auðvelt er að nota sem skjá.



Það kostar ekkert að fá afnot af Leynikjallaranum - en hann er hugsaður fyrir hópa stærri en 20 manns og kemur með mat, drykk og þjónustu.


· SENDU OKKUR LÍNU - [email protected] ·


Jól í Leynikjallaranum
frá og með 13. nóvember


Ekta danskur julemad - 11.900 kr. á einstakling


  • SÍLD, REYTUR LAX, GRAFINN LAX, RÆKJUKOKTEILL & DÖNSK LIFRARKÆFA
    danskt rúgbrauð, ristað brauð
  • PURUSTEIK 
    poitrine de porc, sykurbrúnaðar kartöflur, rauðkál, súrar gúrkur & steikarsósa
  • CONFIT DE CANARD 
    hægeldað andalæri, sykurbrúnaðar kartöflur, sesam-brokkolini & appelsínugljá
  • RIS A L’AMANDE
    möndlugrautur með kirsuberjasósu
  • DÖÐLUKAKA
    karamellusósa & vanilluís


    Vegan jólagleði - 8.900 kr. á einstakling


  • SVEPPAKÆFA 
    vegan kæfa, rauðrófur, hvítlaukssteiktir sveppir, valhnetur & danskt rúgbrauð (v)
  • HNETUBUFF 
    linsubaunir, spínat, hnetur, kartöflusalat, baba ganoush & sesam-brokkolini (v)
  • DÖÐLUKAKA 
    karamellusósa & vanilluís (v)

Sitjandi matseðill Leynikjallarans


Tveggja rétta - 8.900 kr.

Þriggja rétta - 9.900 kr.


  • Forréttur: Túnfisktartar eða Carpaccio
  • Aðalréttur: Fiskur dagsins - með grænmeti, kartöflum og Beurre Blanc sósu
    eða nautalund -
    með bökuðum kartöflum, béarnaise og salati
  • Eftirréttur: Crème Brûlée eða frönsk súkkulaðikaka


Vegan


Tveggja rétta - 7.900 kr.

Þriggja rétta - 8.900 kr.

  • Forréttur: Sveppakæfa
  • Aðalréttur: Ratatouille með salati
  • Eftirréttur: Döðlukaka

Vín hússins - 6.900 kr.

Hægt að panta drykki á borðin fyrirfram


  • APPASSIMENTO | Puglia - Rautt
  • VILLA LUCIA PINOT GRIGIO | Terre Siciliane - Hvítt
  • ANTICHELLO MERLOT | Trevenezie - Rautt
  • ANTICHELLO CHARDONNAY | Trevenezie - Hvítt

Viltu halda standandi veislu?


  • Við bjóðum upp á úrval af pinnamat svo enginn fer svangur heim
  • Hægt er að panta drykki fyrirfram hjá okkur og auk þess alltaf hægt að panta drykki hjá þjóninum


Heyrðu í okkur og við setjum saman fallega veislu fyrir þig.


Fundur í Leynikjallaranum?


  • Frábær aðstaða til að funda í miðbænum
  • Í rýminu er 65” skjár sem auðvelt er að tengja við tölvu


Kaffi eða matur? Hafðu samband og við sjóðum saman tilboð.

Senda fyrirspurn