Kvöldverður
SMÁRÉTTIR
handskornar kartöflur & aioli
karamellíseraður laukur, bouillon & ostabrauð
ristað focaccia
hvítlaukssteiktir sveppir & sultaðar rauðrófur
bakaður á crouton, epli, hunang & valhnetur
túnfiskur, avókadó & sesamdressing
nautakjöt, klettasalat, truffluolía & parmesan
sniglar, hvítlaukssmjör & pâte feuilletée
hvítlaukur, smjör, chili & steinselja
SALÖT & SAMLOKUR
blandað salat, burrata, pikkluð epli & kirsuberjatómatar
kjúklingur, beikon, sesar dressing, brauðteningar & parmesan
raftaskinka, ostur, salat & franskar
kjúklingur, beikon, tómatar, egg, sinneps-mæjó & franskar
avókadó, tómatar, kál, egg, sinneps-mæjó & franskar
AÐALRÉTTIR
brakandi ferskt sjávarfang dagsins
humar, smokkfiskur, risarækjur, provençale sósa, hvítlauksbrauð
saltfiskur, blandaður skel skur, chorizo, kartöflur & hvítvínssósa
hægeldað nautakjöt í rauðvíni, rótargrænmeti, beikon, sveppir & kartöflumús
hægeldað andalæri, salat, ratte kartöflur & appelsínugljái
brioche, lauksulta, beikon, BBQ-mæjó, franskar
rauðrófubaunabuff, lauksulta,
vegan ostur, franskar & vegan mæjó
tómatar, eggaldin, kúrbítur, paprika,
hýðishrísgrjón, linsubaunir & kryddjurtir
sveppasósa & kartöflumús
marineraðar í kryddblöndu, salat, franskar & béarnaise
brokkolini, rauðvínssósa & franskar
salat, franskar & béarnaise
ÞRÍRÉTTAÐ | 10.900 kr.
SÉRRÉTTIR
gufusoðin bláskel, franskar & aioli
*athugið að þessi réttur er ekki alltaf til
ostrur á ís, skallottulaukur & sítróna
*athugið að þessi réttur er ekki alltaf til
VÍN HÚSSINS
1/4 flaska 1.990 kr. | Flaska 6.990 kr.
1/4 flaska 1.990 kr. | Flaska 6.990 kr.
SÆTT & GOTT
vanilluís
rjómi eða ber