Leynikjallari Snaps

Á neðri hæð Snaps er notalegur salur sem hægt er að leigja fyrir ýmis tilefni. Frábært rými fyrir veislur, partý, fundi eða aðrar samkomur.

Aðstaða

Rýmið er tilvalið fyrir ógleymanleg partý og veislur. Pláss er fyrir allt að 40 manns í sæti eða 50 standandi. Í salnum er 65" sjónvarp sem auðvelt er að nota sem skjá.

Senda fyrirspurn

Salurinn er leigður út með mat, drykk og þjónustu


Hugmynd að veislu fyrir 30 manns


· Úrval af pinnamat

· 15 flöskur af Prosecco

· 24 flöskubjórar

· 24 gosdrykkir


Verð: 350.000 kr.


____________________________


Matseðill fyrir 20 manns


Forréttur: Túnfisktartar eða Carpaccio

Aðalréttur: Fiskur dagsins eða nautalund

Eftirréttur: Crème Brûlée eða frönsk súkkulaðikaka


Verð 9.900 kr. á mann.


Bjóðum einnig upp á vegan möguleika.


____________________________


Viltu halda fund í Leynikjallaranum?


Hafðu samband og við sjóðum saman tilboð fyrir þig. Frábær aðstaða til að funda í miðbænum. Í rýminu er 65” skjár sem auðvelt er að tengja við tölvu.

Senda fyrirspurn